*Uppselt í netverslun en þrír til í bás 93 í Extraloppunni Smáralind í stærðum 16/18, 20/22 og 24/26 á 4.990,- áður 7.000,-
Sniðið á þessum er klassískt og ætti hver einasta kona að eiga kjól í þessu sniði. Hann hentar bæði hversdags og einnig er hægt að dressa hann upp fyrir kvöldið. Hann er úr mjúku jersey efni með 3/4 ermum og hringlaga pilsi.
Efni: 95% polyester 5% elestane
3/4 ermar
Módelið er í stærð 20/22 (EU 48/50) og er 175,5 cm há
Lengdin á kjólnum er 124 cm
Hann kemur í stærðum 16/18, 20/22 og 24/26